Kickstarting

Tók Powerade á Selfossi í nefið (auðvitað!).  Fyrsta sæti unnið á "mögnuðum" endaspretti á tímanum 44:44, nokkuð sáttur.  En þetta var fámennt, en góðmennt, hlaup og alveg þess virði að rúnta þarna austur.
Og það ótrúlega virðist vera að gerast - ég er að druslast á æfingar.  Spinning á sunnudaginn (ósofinn og hálfþunnur) og hlaup+sund í gærkvöldi. 
Mun síðan varla klikka á hlaupaæfingunni á eftir og síðan eru á planinu hlaup og sund á morgun.
Project race-to-form heldur síðan áfram á fimmtudagskvöldið með Inniþríþrautinni, þar sem ég verð með í fyrsta sinn síðan 2005 :)  Stefni á létta æfingu fyrripartinn á fimmtudaginn til að koma mér í gírinn.
Þannig að menn eru bara kátir með lífið so far :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þyrftir þú yfirhöfuð að vera að koma þér í form ef þú hefðir ekki byrjað að djúsa svona djöfulli mikið og borða snakk í öll mál?!?!

Sigrún (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 20:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jens Viktor
Jens Viktor
hleypur, syndir og hjólar...

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Síður

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband