Hjemme igen

Kom heim frá Sverige í gćr, gott ađ vera kominn heim.  Var ótrúlega lýjandi ferđ, en ţó gaman.

Nú er bara ađ drusla sér af stađ aftur međ ćfingar, verst ađ ţađ er allt í jafn lélegu standi, hlaupin-sundiđ-hjóliđ og restin.  ...en stefni samt á 1500m hjá Blikunum á Ţorláksmessu!

Nú á lóđin á Skaganum ađ vera "afhent", ţ.e. viđ ćttum tćknilega séđ ađ geta byrjađ.  Ţurfum ađ drífa okkur ađ fá teikningarnar samţykktar og síđan finna verktaka í lóđarvinnuna...

Liverpool ađ bursta Charlton í dag, stundum er fótbolti skemmtilegur :)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jens Viktor
Jens Viktor
hleypur, syndir og hjólar...

Bloggvinir

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Síđur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband