16.12.2006 | 21:48
Hjemme igen
Kom heim frá Sverige í gćr, gott ađ vera kominn heim. Var ótrúlega lýjandi ferđ, en ţó gaman.
Nú er bara ađ drusla sér af stađ aftur međ ćfingar, verst ađ ţađ er allt í jafn lélegu standi, hlaupin-sundiđ-hjóliđ og restin. ...en stefni samt á 1500m hjá Blikunum á Ţorláksmessu!
Nú á lóđin á Skaganum ađ vera "afhent", ţ.e. viđ ćttum tćknilega séđ ađ geta byrjađ. Ţurfum ađ drífa okkur ađ fá teikningarnar samţykktar og síđan finna verktaka í lóđarvinnuna...
Liverpool ađ bursta Charlton í dag, stundum er fótbolti skemmtilegur :)
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.