16.12.2006 | 21:48
Hjemme igen
Kom heim frá Sverige í gær, gott að vera kominn heim. Var ótrúlega lýjandi ferð, en þó gaman.
Nú er bara að drusla sér af stað aftur með æfingar, verst að það er allt í jafn lélegu standi, hlaupin-sundið-hjólið og restin. ...en stefni samt á 1500m hjá Blikunum á Þorláksmessu!
Nú á lóðin á Skaganum að vera "afhent", þ.e. við ættum tæknilega séð að geta byrjað. Þurfum að drífa okkur að fá teikningarnar samþykktar og síðan finna verktaka í lóðarvinnuna...
Liverpool að bursta Charlton í dag, stundum er fótbolti skemmtilegur :)
Tenglar
Sportið
Bloggarar
Bloggvinir
Færsluflokkar
Síður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.