13.12.2006 | 23:11
Svíaríki
Er staddur í Svíţjóđ núna. Kom hingađ í gćr til ađ fara á ráđstefnu hjá Ericsson um framtíđ símkerfa ţeirra. Aftur heim á föstudag.
Gistum á ţessu fína hóteli í miđbćnum, recommended by Ericsson, ţar er m.a. ađ finna ísbar í bođi Absolut vodka, sem norrćni hópurinn (4 íslendingar, 2 fćreyjingar og einn einmana dani) ţurfti auđvitađ ađ prófa í kvöld. Fyndiđ ađ standa í silfruđum kuldagalla í 5 stiga frosti í klakahöll og drekka vodka ;)
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.