13.12.2006 | 23:11
Svíaríki
Er staddur í Svíþjóð núna. Kom hingað í gær til að fara á ráðstefnu hjá Ericsson um framtíð símkerfa þeirra. Aftur heim á föstudag.
Gistum á þessu fína hóteli í miðbænum, recommended by Ericsson, þar er m.a. að finna ísbar í boði Absolut vodka, sem norræni hópurinn (4 íslendingar, 2 færeyjingar og einn einmana dani) þurfti auðvitað að prófa í kvöld. Fyndið að standa í silfruðum kuldagalla í 5 stiga frosti í klakahöll og drekka vodka ;)
Tenglar
Sportið
Bloggarar
Bloggvinir
Færsluflokkar
Síður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.