Svíaríki

Er staddur í Svíþjóð núna.  Kom hingað í gær til að fara á ráðstefnu hjá Ericsson um framtíð símkerfa þeirra.  Aftur heim á föstudag. 
Gistum á þessu fína hóteli í miðbænum, recommended by Ericsson, þar er m.a. að finna ísbar í boði Absolut vodka, sem norræni hópurinn (4 íslendingar, 2 færeyjingar og einn einmana dani) þurfti auðvitað að prófa í kvöld.  Fyndið að standa í silfruðum kuldagalla í 5 stiga frosti í klakahöll og drekka vodka ;)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jens Viktor
Jens Viktor
hleypur, syndir og hjólar...

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Síður

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband