8.8.2008 | 12:34
Ég hljóp!!!
Vatnsmýrarhlaupið í gærkv. 5km á 20:28, sem væri alveg nóg til að gera mig sáttan miðað við efni og aðstæður, en það sem gerir mig þó miklu meira en sáttan, og í raun alveg hoppandi kátan og montinn er að ég var á undan Bjarka greyinu :) (í fyrsta sinn síðan sögur hófust)
En annars nenni ég ekki að skrifa enn eina færsluna um að nú sé ég loksins kominn af stað aftur með æfingar.
Ætla í staðinn að skrifa um veðrið sem er búið að vera alveg ótrúlega gott í sumar, megi gróðurhúsaáhrifin lengi lifa! :) Nú vantar bara fleiri sumarfrísdaga og/eða styttri vinnuviku til að njóta þess betur og meira.
Alltof lítið búið að vera um útilegur og ferðalög innanlands á mínu fólki í sumar, en þeim mun meira dúllað sér heima við þegar frítími býður upp á, en eitthvað stendur þetta til bóta í ágúst, amk ein ferð vestur á Barðaströnd á stefnuskránni (sem er um leið lögleg afsökun frá Rvk-maraþoninu :p).
Hjólreiðar og sund á stefnuskránni næstu dagana, vona að veðurspáin haldist (amk að það verði þokkalega þurrt).
Svo er það stóra spurningin: Húsavíkurþríþraut eða 3daga hjólreiðakeppni eftir viku???
Með hverju mælir fólk?
Tenglar
Sportið
Bloggarar
Bloggvinir
Færsluflokkar
Síður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.