19.2.2008 | 16:18
Kickstarting
Tók Powerade á Selfossi í nefið (auðvitað!). Fyrsta sæti unnið á "mögnuðum" endaspretti á tímanum 44:44, nokkuð sáttur. En þetta var fámennt, en góðmennt, hlaup og alveg þess virði að rúnta þarna austur.
Og það ótrúlega virðist vera að gerast - ég er að druslast á æfingar. Spinning á sunnudaginn (ósofinn og hálfþunnur) og hlaup+sund í gærkvöldi.
Mun síðan varla klikka á hlaupaæfingunni á eftir og síðan eru á planinu hlaup og sund á morgun.
Project race-to-form heldur síðan áfram á fimmtudagskvöldið með Inniþríþrautinni, þar sem ég verð með í fyrsta sinn síðan 2005 :) Stefni á létta æfingu fyrripartinn á fimmtudaginn til að koma mér í gírinn.
Þannig að menn eru bara kátir með lífið so far :)
Tenglar
Sportið
Bloggarar
Bloggvinir
Færsluflokkar
Síður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Athugasemdir
Þyrftir þú yfirhöfuð að vera að koma þér í form ef þú hefðir ekki byrjað að djúsa svona djöfulli mikið og borða snakk í öll mál?!?!
Sigrún (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.