Ný bloggfærsla

Er ekki við hæfi að auglýsa það vel og vandlega þegar maður skrifar eitthvað nýtt - maður liggur undir ámæli fyrir skrif- og æfingaleti...

Annars er ég búinn að vera sæmilegur við æfingar undanfarið, aðallega hlaup og axlaæfingar þó.
Náði 40 hlaupakm og 800 sundmetrum og einni spinningæfingu í síðustu viku, og axlaæfingar og/eða aðrar styrktaræfingar 6 daga vikunnar.

Í gær tók ég eina bestu hlaupaæfinguna í langan tíma, 8x800m m/90sek pásum, samtals varð þetta rúmir 13km m/upphitun.
Í dag verður eitthvað rólegt + lyftingar, en á morgun verður það einhver hörkuæfing hjá Mörthu í höllinni - gaman gaman :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Montrass

Ásta (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 21:21

2 identicon

Gott að sjá að þú ert að komast aftur á ról. Muna samt að fara ekki of geyst af stað, einkum í interval-æfingum. Bíð spenntur eftir að sjá þig á hádegissundæfingum með okkur.

Steinn (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 23:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jens Viktor
Jens Viktor
hleypur, syndir og hjólar...

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Síður

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband