21.11.2007 | 11:24
Ţríţrautarfélagiđ
Viđ ćtlum ađ halda ađalfund og uppskeruhátiđ í Ţríţrautarfélagi Reykjavíkur laugardaginn 1.des. Héldum svona uppskeruhátiđ í fyrra og var mjög gaman. Ţá voru Bibba og Ásgeir útnefnd ţríţrautarfólk ársins - spurning hverjum hlotnast sá heiđur í ár...
Núna verđur líka í fyrsta sinn haldinn formlegur ađalfundur, og ţar međ stjórnarkjör.
En ég hef ákveđiđ ađ hćtta sem formađur félagsins og taka mér pásu frá öllum félagsstörfum nćsta áriđ amk. Ćtla ađ nota tímann til ađ endurhlađa ţau batterí og ţarf líka ađeins ađ finna aftur ánćgjuna og gleđina viđ íţróttastússiđ, hef ekki haft jafn gaman af ţessu undanfariđ ár eins og áđur.
Annars er ţađ ljúfsár tilfinning ađ sleppa höndunum af stjórn og rekstri Ţríţrautarfélagsins, ekki ólíkt ţví ţegar dóttirin fór fyrst á leikskólann ;) Nú ţarf mađur ađ treysta öđru fólki fyrir "barninu" sínu. En ég er töluvert stoltur yfir ţessu félagi og hverju viđ höfum áorkađ á undanförnum 3 árum (ţó ţađ sé fullt af verkefnum og draumum eftir enn). Áriđ 2004 (áđur en viđ stofnuđum félagiđ) var mér vitanlega haldin 1 ţríţraut á höfuđborgarsvćđinu, og ţađ var lítil sprettţraut hjá KR í september. Frá stofnun ŢríR höfum viđ haldiđ tvíţraut 7 sinnum, 9 ţríţrautir (frá sprett vegalengd og upp í 1/2 Ironman), og nokkrar hjólreiđakeppnir. Ţá höfum viđ átt ţátt í ađ fjölga ţátttakendum í ţeim 2 ţríţrautum sem reglulega eru haldnar úti á landi, Vasaţrautinni á Ísafirđi og Húsavíkurţrautinni fyrir norđan. Og svo hafa félagsmenn veriđ duglegir viđ ađ fara erlendis ađ keppa í ýmsum vegalengdum, og lítur út fyrir ađ hátt í 10 manns fari í heilan Ironman erlendis á nćsta ári!
Ekki á ég nú heiđurinn af ţessu einn, en ég er samt mjög stoltur af ađ hugmynd sem ég fékk eftir spjall í heita pottinum í Vesturbćjarlauginni eftir KR-ţrautina 2004 hafi undiđ svona upp á sig
En nú er stefnan sett á ađ koma sér í einhvers konar keppnisform á nýjan leik.
Axlirnar í stanslausum ćfingum hjá sjúkraţjálfara, kvefiđ á undanhaldi eftir sýklalyfjameđferđ, og ćfingar ađ týnast inn hćgt og rólega.
Á mánudaginn var ţađ létt skokk í hádeginu og smá lyftingar, og síđan smá busl í lauginni um kvöldiđ.
Í gćr var ţađ 4x800m á brettinu (úff, erfitt ađ fara aftur upp í alvöru púlstölur eftir langa pásu!).
Í dag verđur ţađ smá busl í lauginni í hádeginu og síđan létt skokk í kvöld.
Athugasemdir
Svo koma kannski Dúkkulízu ţrautir líka eđa?
Sigrún Dúkkulíza (IP-tala skráđ) 22.11.2007 kl. 22:05
Letingi
Ásta (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 14:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.