30.5.2007 | 15:31
Passa sig að fara ekki of geyst
... af stað aftur
Fór í hádeginu í gær og synti heila 500m :D - lá síðan í heita pottinum á eftir og hvíldi mig ;)
Síðan voru það smá styrktaræfingar í hádeginu í dag og á eftir ætla ég að kíkja við á hlaupaæfingu en nenni varla að fara heila 13km.
Nú vantar mann eiginlega markmið svona til að mótivera sig á æfingar...
Tenglar
Sportið
Bloggarar
Bloggvinir
Færsluflokkar
Síður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Íslensk stjórnvöld hringi í Trump
- Greina leka úr lofti með hitamyndavélum
- Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu
- Skanna bílnúmer á gjaldsvæðum
- Biðlisti eftir íbúðum á Frakkastíg
- Fjárfesting meiri en sem nemur hagnaði
- Leit hætt við Ægisíðu
- Umræðum frestað: Gögnum ábótavant
- Grunnskólabörn í útigangi og sækja ekki skóla
- Viðbragðsaðilar við Ægisíðu
Erlent
- Undirbúa aðgerðir gagnvart Bandaríkjunum
- Kanadamenn svara með 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- Enginn vinnur í viðskiptastríði
- Mikið áfall fyrir hagkerfi heimsins
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
Athugasemdir
Ég er sko klár
Ásta (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 10:08
Hummm.. einmitt það sem ég ætlaði að fara að spyrja þig að, Jens : kanntu ennþá að synda ?? ;)
En með þetta markmið þarna, - er það ekki hálfur Ironman í haust ?
Bibba (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 18:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.