17.5.2007 | 23:46
Komin til Köben
Jibbíí! Loksins kominn til Köben og nú er farið að styttast verulega í skokkið.
Ég er búinn að hvíla mig nokkuð samviskulega frá hlaupunum undanfarnar 2 vikur og búinn að fara í gegnum allt þetta hefðbundna sem hvíldartímanum fylgir (óróleiki, draugaverkir hér og þar og kvef- og magapestarparanoja á háu stigi).
En hingað er ég kominn eftir 20vikna undirbúning og til í tuskið.
Við Kristín duttum hér inn á hótel í dönsku kvöldmyrkri svöng og þreytt - en erum búin að bæta vel úr því fyrrnefnda ;)
Það eina sem hrjáir okkur þessa stundina er söknuður, en við skyldum afkvæmið eftir hjá foreldrum Kristínar. En henni líður örugglega betur með það en okkur.
En við stefnum amk að því bæði tvö að gera hana stolta af foreldrunum - ég með sæmilegum maraþontíma og Kristín með skipulögðu áhlaupi á danska kaupmenn.
Ef vel gengur þá má vera von á afrekssögum hér, ég geri amk fastlega ráð fyrir að Kristín standi sig...
Tenglar
Sportið
Bloggarar
Bloggvinir
Færsluflokkar
Síður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Að mestu bjart sunnan- og vestantil
- Nýtt fangelsi í landi Stóra-Hrauns tilbúið 2028
- Sólveig Anna furðar sig á aðferðum kennara
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Athugasemdir
Gangi þér vel !!!
Bibba (IP-tala skráð) 18.5.2007 kl. 21:26
Hvar eru sögurnar?
Kári Steinar Karlsson (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 14:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.