Ţreyttur

Nú er ég ţreyttur!
Held ađ miđvikudagsćfingin (24km tempóćfing) hafi klárađ dálítiđ mikiđ af orkubirgđunum.  Búinn ađ vera stirđur og ţreyttur síđan.
En...  nudd og léttur hjólatúr í gćr og hvíld í dag - og ţá verđur mađur fínn á morgun :)

Síđasta langa hlaupaćfingin á morgun (ţ.e. yfir 30km) síđan ćtla ég ađ fara ađ slaka ađeins á og einbeita mér ađ ţví ađ ná ţreytunni úr skrokknum.  Fćkka ćfingum og stytta ţćr eitthvađ.
Held ađ möguleg ţjálfunaráhrif međ einhverjum megaćfingum 2-3 vikum fyrir keppni séu minna virđi en góđ hvíld.  Framfarirnar gerast í hvíldinni milli ćfinga - ekki á ćfingunum sjálfum!

Ţannig ađ eftir 3 vikur í röđ međ 80-100km hlaup, og vaxandi álag samfleytt í 17 vikur (frá áramótum) ţá verđur nćsta vika sennilegast bara lítil og létt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jens Viktor
Jens Viktor
hleypur, syndir og hjólar...

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Síđur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband