27.4.2007 | 11:37
Ţreyttur
Nú er ég ţreyttur!
Held ađ miđvikudagsćfingin (24km tempóćfing) hafi klárađ dálítiđ mikiđ af orkubirgđunum. Búinn ađ vera stirđur og ţreyttur síđan.
En... nudd og léttur hjólatúr í gćr og hvíld í dag - og ţá verđur mađur fínn á morgun :)
Síđasta langa hlaupaćfingin á morgun (ţ.e. yfir 30km) síđan ćtla ég ađ fara ađ slaka ađeins á og einbeita mér ađ ţví ađ ná ţreytunni úr skrokknum. Fćkka ćfingum og stytta ţćr eitthvađ.
Held ađ möguleg ţjálfunaráhrif međ einhverjum megaćfingum 2-3 vikum fyrir keppni séu minna virđi en góđ hvíld. Framfarirnar gerast í hvíldinni milli ćfinga - ekki á ćfingunum sjálfum!
Ţannig ađ eftir 3 vikur í röđ međ 80-100km hlaup, og vaxandi álag samfleytt í 17 vikur (frá áramótum) ţá verđur nćsta vika sennilegast bara lítil og létt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.