27.4.2007 | 11:37
Þreyttur
Nú er ég þreyttur!
Held að miðvikudagsæfingin (24km tempóæfing) hafi klárað dálítið mikið af orkubirgðunum. Búinn að vera stirður og þreyttur síðan.
En... nudd og léttur hjólatúr í gær og hvíld í dag - og þá verður maður fínn á morgun :)
Síðasta langa hlaupaæfingin á morgun (þ.e. yfir 30km) síðan ætla ég að fara að slaka aðeins á og einbeita mér að því að ná þreytunni úr skrokknum. Fækka æfingum og stytta þær eitthvað.
Held að möguleg þjálfunaráhrif með einhverjum megaæfingum 2-3 vikum fyrir keppni séu minna virði en góð hvíld. Framfarirnar gerast í hvíldinni milli æfinga - ekki á æfingunum sjálfum!
Þannig að eftir 3 vikur í röð með 80-100km hlaup, og vaxandi álag samfleytt í 17 vikur (frá áramótum) þá verður næsta vika sennilegast bara lítil og létt.
Tenglar
Sportið
Bloggarar
Bloggvinir
Færsluflokkar
Síður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.