25.4.2007 | 09:45
long time no write
Búinn ađ vera latur viđ skriftir en sćmilega duglegur viđ hlaup.
Vaxandi magn undanfarnar vikur međ síđustu viku í tćpum 100km og ţessi verđur líka í kringum 100. Síđan ađeins niđur á viđ í 70-80km í ţriđju síđustu viku fyrir maraţon og svo léttar og rólegar tvćr vikur fram ađ Köben 20.maí.
Tvćr ćfingar í gćr. Hádegissprettir (7x800m) og síđan létt vaxandi kvöldhlaup, bćđi á bretti.
Annars eru ţađ bara krosslagđir fingur (og tćr) og vona ađ mađur komist á startlínuna í Köben án meiđsla eđa veikinda, ţá verđur gaman!
Athugasemdir
Mađur er eiginlega hćttur ađ kíkja hingađ, ţú verđur ađ senda tilkynningu ţegar svona stórviđburđir eru. NÝTT BLOGG og ekki kominn mánuđur.
Kári (IP-tala skráđ) 25.4.2007 kl. 23:14
Ţetta á ađ vera fyrst á dagskránni hjá ţér á hverjum morgni - og ţađ síđasta sem ţú gerir á kvöldin - ađ tékka á ţessari frábćru síđu ;)
Jens Viktor, 27.4.2007 kl. 11:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.