long time no write

Búinn að vera latur við skriftir en sæmilega duglegur við hlaup.
Vaxandi magn undanfarnar vikur með síðustu viku í tæpum 100km og þessi verður líka í kringum 100.  Síðan aðeins niður á við í 70-80km í þriðju síðustu viku fyrir maraþon og svo léttar og rólegar tvær vikur fram að Köben 20.maí.

Tvær æfingar í gær.  Hádegissprettir (7x800m) og síðan létt vaxandi kvöldhlaup, bæði á bretti.

Annars eru það bara krosslagðir fingur (og tær) og vona að maður komist á startlínuna í Köben án meiðsla eða veikinda, þá verður gaman!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Maður er eiginlega hættur að kíkja hingað, þú verður að senda tilkynningu þegar svona stórviðburðir eru.  NÝTT BLOGG og ekki kominn mánuður.

Kári (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 23:14

2 Smámynd: Jens Viktor

Þetta á að vera fyrst á dagskránni hjá þér á hverjum morgni - og það síðasta sem þú gerir á kvöldin - að tékka á þessari frábæru síðu ;)

Jens Viktor, 27.4.2007 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jens Viktor
Jens Viktor
hleypur, syndir og hjólar...

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Síður

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband