25.4.2007 | 09:45
long time no write
Búinn ađ vera latur viđ skriftir en sćmilega duglegur viđ hlaup.
Vaxandi magn undanfarnar vikur međ síđustu viku í tćpum 100km og ţessi verđur líka í kringum 100. Síđan ađeins niđur á viđ í 70-80km í ţriđju síđustu viku fyrir maraţon og svo léttar og rólegar tvćr vikur fram ađ Köben 20.maí.
Tvćr ćfingar í gćr. Hádegissprettir (7x800m) og síđan létt vaxandi kvöldhlaup, bćđi á bretti.
Annars eru ţađ bara krosslagđir fingur (og tćr) og vona ađ mađur komist á startlínuna í Köben án meiđsla eđa veikinda, ţá verđur gaman!
Tenglar
Sportiđ
Bloggarar
Bloggvinir
Fćrsluflokkar
Síđur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mađur er eiginlega hćttur ađ kíkja hingađ, ţú verđur ađ senda tilkynningu ţegar svona stórviđburđir eru. NÝTT BLOGG og ekki kominn mánuđur.
Kári (IP-tala skráđ) 25.4.2007 kl. 23:14
Ţetta á ađ vera fyrst á dagskránni hjá ţér á hverjum morgni - og ţađ síđasta sem ţú gerir á kvöldin - ađ tékka á ţessari frábćru síđu ;)
Jens Viktor, 27.4.2007 kl. 11:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.