25.4.2007 | 09:45
long time no write
Búinn að vera latur við skriftir en sæmilega duglegur við hlaup.
Vaxandi magn undanfarnar vikur með síðustu viku í tæpum 100km og þessi verður líka í kringum 100. Síðan aðeins niður á við í 70-80km í þriðju síðustu viku fyrir maraþon og svo léttar og rólegar tvær vikur fram að Köben 20.maí.
Tvær æfingar í gær. Hádegissprettir (7x800m) og síðan létt vaxandi kvöldhlaup, bæði á bretti.
Annars eru það bara krosslagðir fingur (og tær) og vona að maður komist á startlínuna í Köben án meiðsla eða veikinda, þá verður gaman!
Athugasemdir
Maður er eiginlega hættur að kíkja hingað, þú verður að senda tilkynningu þegar svona stórviðburðir eru. NÝTT BLOGG og ekki kominn mánuður.
Kári (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 23:14
Þetta á að vera fyrst á dagskránni hjá þér á hverjum morgni - og það síðasta sem þú gerir á kvöldin - að tékka á þessari frábæru síðu ;)
Jens Viktor, 27.4.2007 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.