Hlaup og hjól

Lagđi af stađ heiman frá Leirubakkanum kl.8:45 í gćrmorgun og skokkađi niđur í Laugar.  Hélt síđan skokkinu áfram međ Laugaskokkurum, fyrst upp í Grafarvog, síđan upp á Grafarholt og ţađan niđur Elliđaárdalinn.  Skildi viđ hópinn viđ göngubrúna yfir Miklubraut og joggađi heim. 
Niđurstađan 28 ljúfir kílómetrar á tveimur og hálfum tíma.

Í morgun var síđasti spinningtími vorsins á dagskrá í WorldClass.  Ţađ var góđur og kraftmikill hópur sem mćtti og viđ tókum vel á ţví í rúmar 80mín. 
Ţessir spinningtímar hafa komiđ ágćtlega út - ţeir tryggja ţađ amk ađ mađur hjóli eitthvađ í hverri viku.  Og ég hef haft gaman af ađ stýra ţeim.  Held ţađ sé öruggt mál ađ ţetta verđa fastir liđir í vetrarstarfi Ţríţrautarfélagsins.

Skemmtilegasta ćfing helgarinnar var aftur á móti eftir hádegi í dag.  En ţá fór dóttirin í hjólatúr um hverfiđ og viđ foreldrarnir röltum međ.  Hún spćndi áfram upp og niđur brekkur eins og ekkert vćri og benti okkur á allt ţađ markverđa í umhverfinu á međan ;)
Og ţađ fyrsta sem hún sagđi ţegar viđ komum aftur heim var "Mig langar aftur út ađ hjóla"
Ţađ er ljóst ađ ţađ verđa stífar hjólaćfingar um páskana :D


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ći en ţú sćtur ađ blogga í tilefni af afmćlinu mínu

Ásta (IP-tala skráđ) 12.4.2007 kl. 21:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jens Viktor
Jens Viktor
hleypur, syndir og hjólar...

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Síđur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband