Bloggleti eđa ćfingaleti?

Jamm, viđurkenni ţađ ađ ég hef veriđ latur viđ ađ blogga.  Verst ađ ég var hálflatur viđ ađ ćfa á sama tíma.  Get alveg tínt til einhverjar afsakanir en lít bara á síđustu viku sem hvíldarviku (bćđi frá ćfingum og bloggi).  Gekk reyndar alveg ţolanlega í hálfu maraţoni í VorŢoninu (1:36:13), en svo ţađ sé alveg á hreinu ţá hef ég takmarkađa ánćgju af ţví ađ reyna ađ hlaupa á keppnishrađa í lélegu fćri!  Hefđbundiđ spinning var síđan daginn eftir og sprettćfing á brettinu á ţriđjudaginn, en annars var lítiđ gert af viti í sl.viku.
Ţ.e.a.s. ţangađ til á laugardaginn.  Ţá tókst okkur ÁJ "Járnkarli" nefnilega loksins ađ fara langţráđan Heiđmerkurrúnt.  Rúmir 22km í roki, rigningu, slyddu og slabbi, mikiđ spjallađ og fín ćfing.  Sunnudagurinn bauđ síđan upp á spinning ađ vanda, sćmilegasta mćting (hlauparar ţó í algjörum minnihluta!) og vel tekiđ á ţví.  Nú er bara einn spinningtími eftir, reynum ađ gera hann eftirminnilegan.  En eftir ţađ verđur bara hjólađ utandyra nćstu 5-6 mánuđina.
Í dag var ţađ síđan úrvalshópur Mánudagsklíkunnar (ég og Agga) sem fór rólegan hring, endađi í rúmum 9km hjá mér.
Til ađ halda mér viđ efniđ, og gefa gagnrýnendum síđunnar skotfćri ef ég skyldi klikka, ţá er hérna hlaupaplan vikunnar:
mánud:  9-10km recoveryjogg
ţriđjud:  4x2000m interval
miđv.d:  22km tempó
fimmtud:  10-12km vaxandi
föstud:  hvíld
laugard:  ca 27km
sunnud:  ofur-spinning
Svona verđur vikuplaniđ nćstu 6 vikurnar međ litlum variationum, ţađ verđur ađ duga mér fyrir Köbenmaraţon. 
... ađ auki einhverjar 2-3 sundćfingar, 1-2 stuttir hjólatúrar og kannski eins og ein lyftingaćfing.

Ţar til síđar...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lélegt færi..........!

Börkur (IP-tala skráđ) 28.3.2007 kl. 04:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jens Viktor
Jens Viktor
hleypur, syndir og hjólar...

Bloggvinir

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Síđur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband