14.3.2007 | 22:08
Lykilćfing?
Er nokkuđ montinn af hlaupaćfingunni í dag:
5km upphitun
8km tempó (4:30p)
1km rólega
4km vaxandi (4:15->3:45p)
1km rólega
Samtals tćpir 19km á 1:25.
Ég hef trú á ađ ţetta sé ein af lykilćfingunum fyrir maraţon, og reyndar góđ ćfing fyrir flestar vegalengdir.
Svo var ţetta bara ţrćlgaman :)
Ćtla ađ slaka á međ hlaupin nćstu tvo daga og fara svo í hálfmaraţon á laugardaginn. Stefni nú ekkert á nein met ţar en vil helst geta rúllađ ţađ á sćmilegum hrađa án ţess ađ klára mig alveg.
Tenglar
Sportiđ
Bloggarar
Bloggvinir
Fćrsluflokkar
Síđur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ má vera ađ ég sé eitthvađ lesblindur en ég sé bara:
5km upphitun, 1 km rólega, 1 km rólega!
Er ţađ eitthvađ til ađ monta sig af ;)
Sjáumst annars á morgunn, mun elta ţig út á Ćgissíđuna
Börkur (IP-tala skráđ) 16.3.2007 kl. 16:53
Hversu ánćgđur ertu međ ćfinguna í dag
Ásta (IP-tala skráđ) 19.3.2007 kl. 16:41
Ásta ţó! Ţiđ ćtliđ ađ vera góđ hvort viđ annađ núna manstu :)
Agga (IP-tala skráđ) 20.3.2007 kl. 09:20
Var þetta nokkuð lokaæfing ? Ertu nokkuð hættur að hlaupa? Við hættum ekki að bögga þig fyrr en þú ferð að blogga!
Börkur (IP-tala skráđ) 21.3.2007 kl. 22:22
Hann getur ekki hugsað sér að blogga fyrr en hann hleypur aftur. Jens, maður verður að hlaupa oftar en einu sinni í viku ef maður ætlar að ná einhverjum árangri!
Ásta (IP-tala skráđ) 22.3.2007 kl. 15:20
Eru bloggheimar nýr farvegur fyrir einelti?
Kári (IP-tala skráđ) 23.3.2007 kl. 14:29
Hvađa vettvangur sem er dugar ágćtlega
Ásta (IP-tala skráđ) 23.3.2007 kl. 22:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.