Ćfingabókhaldiđ

Ţađ er víst eitthvađ búiđ ađ rukka mig um fćrslur - ágćtt ađ ţetta er ađ virka sem ađhald.
Ţannig ađ hérna eru ćfingar undanfarinna daga: 

Laugardagur:  32km hlaup, rólegt framan af en síđustu 15km ađeins hrađar (4:40pace).
Sunnudagur:  Spinning í 1:15klst, vaxandi keyrsla.
Mánudagur:  9km hádegishlaup (rólegt), jóga+1000m sund um kvöldiđ.
Ţriđjudagur:  10km hádegissprettir, 6x1000m á 3:52->3:37, 90sek pásur.

Já, ég fór í jóga!  Lengi langađ til ađ prófa og varđ ekki fyrir vonbrigđum, mćli međ ţessu.
Planiđ í dag er síđan eitthvađ hádegisdútl (lyftingar+sund) og síđan löng tempóćfing í kvöld.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jens Viktor
Jens Viktor
hleypur, syndir og hjólar...

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Síđur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband