Æfingabókhaldið

Það er víst eitthvað búið að rukka mig um færslur - ágætt að þetta er að virka sem aðhald.
Þannig að hérna eru æfingar undanfarinna daga: 

Laugardagur:  32km hlaup, rólegt framan af en síðustu 15km aðeins hraðar (4:40pace).
Sunnudagur:  Spinning í 1:15klst, vaxandi keyrsla.
Mánudagur:  9km hádegishlaup (rólegt), jóga+1000m sund um kvöldið.
Þriðjudagur:  10km hádegissprettir, 6x1000m á 3:52->3:37, 90sek pásur.

Já, ég fór í jóga!  Lengi langað til að prófa og varð ekki fyrir vonbrigðum, mæli með þessu.
Planið í dag er síðan eitthvað hádegisdútl (lyftingar+sund) og síðan löng tempóæfing í kvöld.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jens Viktor
Jens Viktor
hleypur, syndir og hjólar...

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Síður

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband