14.3.2007 | 08:56
Ćfingabókhaldiđ
Ţađ er víst eitthvađ búiđ ađ rukka mig um fćrslur - ágćtt ađ ţetta er ađ virka sem ađhald.
Ţannig ađ hérna eru ćfingar undanfarinna daga:
Laugardagur: 32km hlaup, rólegt framan af en síđustu 15km ađeins hrađar (4:40pace).
Sunnudagur: Spinning í 1:15klst, vaxandi keyrsla.
Mánudagur: 9km hádegishlaup (rólegt), jóga+1000m sund um kvöldiđ.
Ţriđjudagur: 10km hádegissprettir, 6x1000m á 3:52->3:37, 90sek pásur.
Já, ég fór í jóga! Lengi langađ til ađ prófa og varđ ekki fyrir vonbrigđum, mćli međ ţessu.
Planiđ í dag er síđan eitthvađ hádegisdútl (lyftingar+sund) og síđan löng tempóćfing í kvöld.
Tenglar
Sportiđ
Bloggarar
Bloggvinir
Fćrsluflokkar
Síđur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Átta enn saknađ eftir árásina á Kćnugarđ
- Međ ţráhyggju fyrir ţví ađ drepa börn
- Augljóst ađ fundurinn fer ekki fram
- Myndskeiđ: Handalögmál á mexíkóska ţinginu
- Ţurftu gögn Telenor til ađ drepa fólk
- Segir Trump ekki hissa á árásunum
- Viđ viljum friđ: 31 drepinn í dag
- Pólverjar pakka í vörn: Hćkka í 4,8%
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.