5.3.2007 | 14:35
Smá ţreyttur, en sćll og glađur!
Sćmilegasta ćfingahelgi ađ baki. 22 rólegir hlaupakm á laugardaginn og vćnasti spinningtími í gćrmorgun. Eftir 2 mánuđi af reglulegum hjólaćfingum fannst mér kominn tími til ađ auka ađeins álagiđ, setti ţess vegna tímann upp ţannig ađ eftir upphitun var nokkuđ stöđugt (og hátt) álag í hátt í klukkutíma. Tókst vel (amk fannst mér ţađ) og held mas ađ fólk hafi veriđ sćmilega sátt međ tímann.
Annars var helgin ekki alveg sú afslöppun sem helgar ćttu yfirleitt ađ vera. Sumar helgar verđa bara alltof ţétt bókađar hjá okkur og ţó ţađ sé gaman í góđum félagsskap ţá var mađur orđinn hálf ţreyttur í gćrkvöldi.
Til viđbótar viđ ćfingarnar tvćr ţá held ég ađ ég hafi fariđ međ ca 15klst í húsbyggingarpćlingar (sem geta gefiđ mér bćđi höfuđverk og magasár).
Og ađ auki var tvöfalldur Kínahittingur um helgina. Fyrst nýji Kínahópurinn á laugardaginn, vćntanlegir ferđafélagar einhvern tímann á nćsta ári. Og síđan hefđbundinn grjónagrautshittingur hjá gamla góđa Hóp9 (ferđafélagarnir frá í das 2004) á í gćr.
Alltaf gaman ađ hitta liđiđ, og Kínasysturnar 5 hafa gaman og gott af ađ hittast og dúlla sér saman. Mađur hugsar stundum međ söknuđi til ţess ađ ţessi frábćra ferđ til Kína á sínum tíma verđur aldrei endurtekin. Eins gott ađ mađur á margar myndir og ferđasöguna á vísum stađ - ţetta var einstök upplifun frá A til Ö.
Ţessi vika er síđan nú ţegar komin vel af stađ. 9km međ Mánudagsklíkunni í hádeginu. Góđur félagsskapur og góđ ćfing - kemur manni vel í gírinn fyrir vikuna. Ţessi ćfing er á góđri leiđ međ ađ verđa ein af ţessum ómissandi ;)
Spurning dagsins: Á mađur ađ bćta ţessu á verkefnalista ársins? Ţetta vćri rosalega gaman, og tímasetningin fín!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.