21.2.2007 | 22:14
Recovery eða flensa?
Engar æfingar í dag, búinn að vera hóstandi og hálfaumingjalegur í allan dag.
Fór bara í heitapottinn í hádeginu og reyndi að vera góður við lappirnar.
Dóttirin líka veik þannig að kvöldið hefur farið í að hjúkra henni greyinu.
Vonandi verður ekkert úr þessari flensu þannig að maður geti verið með í þríþrautinni annaðkvöld, ef ekki þá amk þannig að maður geti æft sæmilega um helgina.
Alveg frábært þetta fólk sem maður kynnist í kringum sportið, það eru búin að streyma inn tilboðin um aðstoð við keppnina á morgun, auk skráninga. Á svona dögum er bara gaman!
Takk öll sömul!
Tenglar
Sportið
Bloggarar
Bloggvinir
Færsluflokkar
Síður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Össur telur erindi Pírata í stjórnmálum lokið
- Reykjavík tefur uppbyggingu
- Bjarni: Bankarnir ekki í takt við samfélagið
- Rockville borholan tekin í notkun á nýju ári
- Hættumat lækkað í Grindavík
- Illa þefjandi tuska Íslandsbanka
- Verið að eyðileggja framtíðina
- Miklir möguleikar til úrbóta
- Tveir grunaðir um stórfellt fíkniefnalagabrot
- Opna aftur um leið og þau geta
Íþróttir
- Framarar halda áfram að styrkja sig
- Staðgengill þess besta líka meiddur
- Skák að selja sig með nekt
- Staðfestir vond tíðindi fyrir Arsenal
- Góðar og slæmar fréttir fyrir Liverpool
- HK-ingurinn samdi við Breiðablik
- Frá Selfossi í Fossvoginn
- VECA valið lið ársins
- Aron bestur í Meistaradeildinni
- Riftir samningnum við KR
Athugasemdir
Ég var að finna þessa leynisíðu, til hamingju með bloggið
Kári (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 09:41
Gaman að sjá blogg hjá þér, vonandi er þér að batna.
Ásta (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 11:43
Ég hugsa til þín Jens, ég veit að það er ekki auðvelt fyrir kappa eins og þig að vera veikan, en tíminn líður hratt...:-)
Asgeir Jonsson (IP-tala skráð) 25.2.2007 kl. 18:40
Bestu flensubatakveðjur frá Mánudagsklíkunni!
Agga (IP-tala skráð) 26.2.2007 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.