20.2.2007 | 00:02
Hefðbundinn mánudagur
Ljúfur mánudagur, nokkrar bollur (aðallega fiskibollur) borðaðar, frekar léttar æfingar og unnið eitthvað smávegis þar á milli. Þreyta og harðsperrur eftir helgina á hröðu undanhaldi. Ekkert nema sjúklingar í kringum mig undanfarið, vona að ég sleppi sjálfur við þessa flensu. Fátt sem mér leiðist meira en að vera veikur, það kemur bæði niður á æfingum og gerir mig geðvondann.
Nú er stefnt á að æfa vel á morgun og miðvikudag, og svo er þríþraut á fimmtudagskvöldið. Það ættu að verða góð átök, von á sterkum keppendum bæði í karla- og kvennaflokki.
Æfingar dagsins:
10km (recovery) hádegishlaup með mánudagsklíkunni
1700m sundæfing núna í kvöld. (1500m á 29:45 og 50m á 36s)
Tenglar
Sportið
Bloggarar
Bloggvinir
Færsluflokkar
Síður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.