Góð hlaupavika að baki

Í morgun hljóðaði prógrammið upp á spinning-æfingu með smá brick (hjól+hlaup).  Við byrjuðum á því að hjóla í klukkutíma og fórum síðan á hlaupabrettin í 15mín áður en við rúlluðum niður með 10mín á hjólunum.  Góð mæting á æfinguna og mér sýndusta allir vera að taka vel á því.
Ég sjálfur var sprækari á hjólinu en ég átti von á eftir hlaupin í gær, en það entist ekki nema rúmar 10mín á hlaupabrettinu, þá var ég sprunginn.  En það var allt í lagi, náði fínni 90mín æfingu og sit núna sæll og glaður með smá harðsperrur í lærunum :)

Æfingar vikunnar hljóðuðu semsagt upp á:
Sund: 1500m, Hjól: 55km, Hlaup: 72km, Samtals: 9:30klst

13 vikur í Køben-maraþon og ég er mjög bjartsýnn.  Ef ég næ að halda þessum stíganda í æfingum og formi (og slepp við meiðsli) þá verður bara gaman 20.maí :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jens Viktor
Jens Viktor
hleypur, syndir og hjólar...

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Síður

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband